Fara í efni

Fréttayfirlit

Sýna fram á miklar jöklabreytingar
26.06.2021

Sýna fram á miklar jöklabreytingar

Vísindamenn frá nokkrum íslenskum stofnunum hafa sýnt fram á miklar breytingar á flatarmáli íslenskra jökla með því að bera saman ýmis landfræðileg gögn.
Námskeið í staðsetningu örnefna
14.06.2021

Námskeið í staðsetningu örnefna

Á undanförnum misserum hefur örnefnateymi Landmælinga Íslands haldið nokkur námskeið í staðsetningu örnefna fyrir áhugasama skráningaraðila.
Einfaldara aðgengi að mælingagögnum
03.06.2021

Einfaldara aðgengi að mælingagögnum

Í dag opnuð Landmælingar Íslands nýja Mælingavefsjá.
Gagnalýsingar leysa staðal og fitjuskrár af hólmi
02.06.2021

Gagnalýsingar leysa staðal og fitjuskrár af hólmi

Í dag fellur úr gildi íslenski staðallinn ÍST 120 Skráning og flokkun landupplýsinga - Uppbygging fitjuskráa. Fitjuskrár sem tengjast honum eru eftir sem áður aðgengilegar á heimasíðu Landmælinga Íslands.
Hvaða plötur eru þetta?
19.05.2021

Hvaða plötur eru þetta?

Þeir sem farið hafa um gossvæðið í Geldingadölum haf séð plötur með bleikum og gulum ferningum sem komið hefur verið fyrir á svæðinu.
Sumarstörf fyrir námsmenn
18.05.2021

Sumarstörf fyrir námsmenn

Landmælingar Íslands hafa auglýst tvö störf vegna átaks um sumarstörf námsmanna. Annars vegar er um að ræða starf við skönnun og skráningu korta- og kortafilma og hins vegar starf við skönnun og skráningu loftmynda.
Jafnlaunavottun Landmælinga Íslands 2021
17.04.2021

Jafnlaunavottun Landmælinga Íslands 2021

Frá árinu 2013 hafa Landmælingar Íslands rekið jafnlaunakerfi sem uppfyllir kröfur jafnlaunastaðlalsins ÍST 85:2012 og nær til alls starfsfólks.
Mælaborð grunngerðar opnað
08.04.2021

Mælaborð grunngerðar opnað

Í dag opnaði Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra mælaborð grunngerðar á Íslandi.
Ný kortasjá fyrir gögn frá eldsumbrotunum
07.04.2021

Ný kortasjá fyrir gögn frá eldsumbrotunum

Hægt er að skoða nýjustu loftmyndir, gönguleiðir, útbreiðslu hrauns og margt fleira frá umbrotasvæðinu á Fagradalsfjalli í nýrri kortasjá.
Landupplýsingar og loftslagsmál - ráðstefna
25.03.2021

Landupplýsingar og loftslagsmál - ráðstefna

Ráðstefnunni er ætlað að leggja áherslu á „stóra samhengið“ eins og heiti ráðstefnunnar gefur til kynna. Sagt verður frá verkefnum sem tengjast loftslagsmálum og landupplýsingum stofnana sem tengjast þeim.
Ársskýrsla Landmælinga Íslands 2020
19.03.2021

Ársskýrsla Landmælinga Íslands 2020

Ársskýrsla Landmælinga Íslands fyrir árið 2020 er komin út.
Loftmyndasafn LMÍ varpar ljósi á hopun jökla
19.03.2021

Loftmyndasafn LMÍ varpar ljósi á hopun jökla

Í stuttmyndinni After Ice eru fjölmargar loftmyndir frá Landmælingum Íslands frá fimmta og níunda áratug síðustu aldar endurunnar í þrívídd og lagðar saman við myndefni úr samtímanum til þess að draga fram með skýrum hætti hversu mikið jöklar hafa hopað á síðustu árum og áratugum.