Fara í efni

Fréttayfirlit

Sparnaður við áburðardreifingu
19.05.2022

Sparnaður við áburðardreifingu

Betri nýting áburðar með hjálp IceCORS leiðréttingarkerfis Landmælinga Íslands
Eldingu sló niður í jarðstöð
15.02.2022

Eldingu sló niður í jarðstöð

Atvikið hafði ekki áhrif á nákvæmni IceCORS kerfisins.
Jarðstöðvum fjölgað
16.08.2021

Jarðstöðvum fjölgað

Í sumar hefur verið hefur verið unnið að því að fjölga jarðstöðvum í jarðstöðvakerfi LMÍ.
Skaftafellsjökull. Mynd Guðni Hannesson.
27.11.2020

Jöklar landsins hopa – nýting opinna fjarkönnunargagna

Sýnilegt er þeim sem heimsótt hafa skriðjökla landsins reglulega að þeir hafa hopað mikið á síðustu árum. Upplýsingar um heildartap jökulíss hafa þó verið óljósar þar til nú. Í glænýrri grein sem margir helstu jöklafræðingar hafa birt í sameiningu er hulunni svift af þessari ráðgátu.
Frakkinn Damien Pesce við uppsetningu Doris stöðvar við mælingahús LMÍ á Höfn. Myndina tók Þórarinn …
29.09.2020

Ný DORIS stöð við mælingahúsið á Höfn

Í síðustu viku var sett upp ný DORIS (Doppler Orbitography and Radiopositioning Integrated by Satellite) mælistöð við mælingahús Landmælinga Íslands á Höfn í Hornafirði.
Þarftu að varpa hnitum?
20.08.2020

Þarftu að varpa hnitum?

Það færist í aukana að unnið sé með hnit til að gefa upp staðsetningar. Þannig eru fylgja hnit oft upplýsingum um fallega ferðamannastaði eða veiðstaði villtra dýra