Fara í efni

Fréttayfirlit

Nýr vefur - nafnid.is
04.01.2021

Nýr vefur - nafnid.is

Föstudaginn 18. desember sl. var nýr vefur Árnastofnunar, nafnið.is, formlega opnaður. Vefurinn veitir aðgang að örnefnasafni Árnastofnunar sem nú er orðið leitarbært í heild sinni. Verkefnið var unnið í samstarfi við Landmælingar Íslands.
Jóla- og áramótakveðja
31.12.2020

Jóla- og áramótakveðja

Starfsfólk Landmælinga Íslands óskar landsmönnum öllum gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári.
Jólagjöf gagnagrúskarans
18.12.2020

Jólagjöf gagnagrúskarans

Að venju kemur ný útgáfa af IS 50V gagnagrunninum fyrir jólin. Að þessu sinni eru uppfærslur í fjórum lögum af átta, þ.e. mannvirkjum, mörkum, samgöngum og örnefnum.
Bylting í niðurhali á gögnum LMÍ
17.12.2020

Bylting í niðurhali á gögnum LMÍ

Niðurhalssíða fyrir opin gögn Landmælinga Íslands hefur verið endurhönnuð frá grunni.
Skaftafellsjökull. Mynd Guðni Hannesson.
27.11.2020

Jöklar landsins hopa – nýting opinna fjarkönnunargagna

Sýnilegt er þeim sem heimsótt hafa skriðjökla landsins reglulega að þeir hafa hopað mikið á síðustu árum. Upplýsingar um heildartap jökulíss hafa þó verið óljósar þar til nú. Í glænýrri grein sem margir helstu jöklafræðingar hafa birt í sameiningu er hulunni svift af þessari ráðgátu.
Gömlu sveitarfélögin – eru þau gleymd?
27.11.2020

Gömlu sveitarfélögin – eru þau gleymd?

Mörk sveitarfélaga á Íslandi hafa tekið miklum breytingum á sl. 120 árum.
Alviðruhamraviti
18.11.2020

Nýjar jarðstöðvar auka nákvæmni

Í haust hefur verið unnið að því að fjölga jarðstöðvum í jarðstöðvakerfi LMÍ en það mun auka nákvæmni kerfisins við vöktun og framkvæmdamælingar.
Gríðarlegar vinsældir örnefnakorta
10.11.2020

Gríðarlegar vinsældir örnefnakorta

Undanfarnar vikur hafa starfsmenn Landmælinga Íslands búið til örnefnaþemakort landsmönnum til mikillar skemmtunar. Kortin koma oftast út á föstudögum og eru birt á Facebook síðu Landmælinga.
Viðhaldsvinna á vefsjám LMÍ
28.10.2020

Viðhaldsvinna á vefsjám LMÍ

Í kvöld, miðvikudaginn 28. október fer fram fyrirbyggjandi viðhaldsvinna á gagnagrunnum Landmælinga Íslands.
Landupplýsingar um samfélagið - manntalsgögn
21.10.2020

Landupplýsingar um samfélagið - manntalsgögn

Gott aðgengi að landupplýsingum er mikilvægt fyrir samfélagið. Hingað til hefur mestur hluti slíkra gagna fjallað um umhverfismál, en nú hefur færst í aukana að annarskonar upplýsingar séu gerðar aðgengilegar svo sem um samfélagið sjálft.
Orkustofnun afhendir Landmælingum Íslands gamlar loftmyndafilmur
15.10.2020

Orkustofnun afhendir Landmælingum Íslands gamlar loftmyndafilmur

Orkustofnun hefur afhent Landmælingum Íslands loftmyndafilmur frá tveimur rannsóknaleiðöngrum bandarískra aðila hér á landi í apríl og ágúst árið 1968.
Fréttabréfið Kvarðinn er komið út
01.10.2020

Fréttabréfið Kvarðinn er komið út

Þriðja tölublað Kvarðans, fréttabréfs Landmælinga Íslands, á árinu 2020 er komið út.