05.06.2020
Skaftafell og fleiri staðir lyftast upp
Starfsfólk Landmælinga Íslands hefur gefið kortum Vatnajökulsþjóðgarðs upplyftingu en nú er hægt að skoða öll kort þjóðgarðsins í þrívídd og eru þau aðgengileg á heimasíðu Vatnajökulsþjóðgarðs.