Fara í efni

Fréttayfirlit

Guðmundur Valsson við kennslu í kennslukerfi HR.
08.05.2020

Samstarf Landmælinga Íslands og Háskólans í Reykjavík

Hjá Landmælingum Íslands starfa nokkrir sérfræðingar á sviði landmælinga og fjarkönnunar. Einn þeirra er Guðmundur Valsson, mælingaverkfræðingur sem hefur starfað um alllangt skeið hjá stofnuninni, en hann hefur faglega ábyrgð á landshnita- og...
Urban Atlas er meðal annarra upplýsinga sem notaðar verða í CLC+ Backbone landflokkun.
30.04.2020

Landmælingar Íslands taka þátt í stærsta landvöktunarverkefni Umhverfisstofnunar Evrópu frá upphafi

  Umhverfisstofnun Evrópu, EEA annars vegar og hópur 14 evrópskra fyrirtækja og rannsóknarstofnana, þ.m.t. Landmælingar Íslands, frá 11 aðildarríkjum EEA hins vegar, hafa skrifað  undir 10 milljóna evra rammasamning um innleiðingu á nýjum ...
Aðgengi að myndgögnum
29.04.2020

Aðgengi að myndgögnum

Landmælingar Íslands hafa samið um aðgengi að myndgrunni af landinu fyrir allar stofnanir ríkisin til að nota sem bakgrunn í kortaþjónustum og til almennrar kortlagningar. Um er að ræða gervitunglamyndir frá bandaríska fyrirtækinu Maxar, aðalle...
Sentinel-5p gervitungl
15.04.2020

Andrúmsloftið er vaktað úr geimnum

Sentinel-5p er gervitungl á vegum Copernicus sem hefur innanborðs mjög fullomið mælitæki sem kallast TROPOMI (TROPOspheric Monitoring Instrument). Meginmarkmið Sentinel-5p er að framkvæma mælingar á andrúmsloftinu með mikilli upplausn sem nota...
Viltu skoða gamlar ljósmyndir og kort af Íslandi?
27.03.2020

Viltu skoða gamlar ljósmyndir og kort af Íslandi?

Í kortasjá Landmælinga Íslands er að finna töluvert magn af ljósmyndum sem danskir landmælingamenn tóku, við vinnu sína á Íslandi í upphafi síðustu aldar. Flestar eru myndirnar frá árunum 1900 til 1910. Einnig má í kortasjánni sjá kort og uppdr...
Danskir landmælingamenn að störfum.
19.03.2020

Herforingjaráðskortin í vefþjónustu

Um áratuga skeið voru Atlaskortin svonefndu í mælikvarðanum 1:100 000 helstu staðfræðikort Íslendinga. Enn í dag eru margir sem taka þau kort fram yfir önnur enda með afbrigðum vel gerð og falleg kort. Uppruna Atlaskortanna er þó að finna í mj...
Ársskýrsla Landmælinga Íslands 2019
18.03.2020

Ársskýrsla Landmælinga Íslands 2019

Ársskýrsla Landmælinga Íslands fyrir árið 2019 er komin út. Í ávarpi sínu fjallar Eydís Líndal Finnbogadóttir, forstjóri  meðal annars um 20 ára afmælisár, nýsköpun og nýtt skipurit Landmælinga Íslands. Litið er yfir verkefni ársins og margþætta ...
Nýtt hæðarlíkan af Íslandi handa þér – gjörðu svo vel
24.02.2020

Nýtt hæðarlíkan af Íslandi handa þér – gjörðu svo vel

Í tilefni þess að 30 ár voru í gær 23. febrúar 2020 frá stofnsetningu Umhverfisráðuneytisins fögnuðu Landmælingar Íslands tímamótunum með útgáfu á nýju hæðarlíkni af Íslandi sem er gjaldfrjálst og opið er öllum. Nýja hæðarlíkanið heitir ÍslandsDEM...
Ný kortasjá sem sýnir heimildir sveitarfélagamarka
21.02.2020

Ný kortasjá sem sýnir heimildir sveitarfélagamarka

Landmælingar Íslands hafa opnað nýja sjá sem sýnir heimildir sveitarfélagamarka. Þar er hægt að nálgast heimildirnar á núverandi IS 50V mörkum sveitarfélaga  á einfaldan hátt. Ef smellt er á línu þá birtist dálkur og ef smellt á dálkinn heimild þá...
Mynd úr Örnefnasjá Landmælinga Íslands
10.02.2020

Eru örnefni einhvern tímann rétt?

Móskarða- eða Móskarðshnúkar Vissir þú að Móskarðahnúkar heita svo þó svo að þeir séu jafnvel þekktari undir nafninu Móskarðshnúkar? En eru örnefni einhvern tímann rétt? Það er líklega ekkert óeðlilegt við þessa spurningu og enn líklegra að ...
Hnitakerfi Reykjavíkur tengt við ISN2016
10.02.2020

Hnitakerfi Reykjavíkur tengt við ISN2016

Sumarið 2019 fór fram vinna hjá Landmælingum Íslands við að tengja hnitakerfi Reykjavíkur við landshnitakerfið ISN2016. Hnitakerfi Reykjavíkur var komið til ára sinna og er í grunninn plankerfi sem gerir ráð fyrir að jörðin sé flöt. Þetta hefur sk...
Lítum á landslagið við Grindavík
29.01.2020

Lítum á landslagið við Grindavík

Í umræðunni um skjálftavirkni og landris við Grindavík höfum við hjá Landmælingum Íslands enn og aftur ákveðið að hjálpa landanum að átta sig á staðháttum. Í meðfylgjandi hlekk er að finna hæðarlíkan IsalndsDEMv0 með gervitunglamynd ásamt örnefnum...