Fara í efni

Loftmyndasafn

Hægt er að skoða hluta loftmynda Landmælinga Íslands á vefnum. Stofnunin á um 140.000 loftmyndir frá árunum 1937-2000. Byrjað var á að skanna inn nýjustu myndirnar og eru nú komnar inn loftmyndir allt aftur til ársins 1974. Ef óskað er eftir eldri mynd en er í safninu er best að hafa samband við okkur lmi@lmi.is.

Það kann að taka nokkra stund að finna óskamyndina í safninu. – Almennir skilmálar Landmælingar Íslands