Fara í efni

Mörk

Í markalaginu eru ýmis mörk lands. Þetta eru eingöngu flákalög, eitt þeirra sýnir mörk sveitarfélaga. Innviðaráðuneytið hefur umsjón með að tilkynna um breytingar á sveitarfélögum Í útgáfunni eru sveitarfélög landsins 64 en í fyrstu útgáfu IS 50V sem kom út í lok árs 2003 voru þau 104.

Önnur flákalög í laginu sýna eftirfarandi:

  • umdæmi sýslumanna
  • lögregluumdæmaskiptingu
  • skiptingu landsins í dómstóla í héraði

Nánari upplýsingar er að finna í lýsigögnum um mörk.