Fara í efni

Lög, reglugerðir og ákvarðanir ES

Lög um Grunngerð fyrir stafrænar landupplýsingar voru samþykkt á Alþingi 11. maí 2011. Lögin eru að mestu byggð á INSPIRE tilskipun Evrópusambandsins sem styður við uppbyggingu grunngerðar landupplýsinga í Evrópu í þágu umhverfismála og styður þannig við umhverfisstefnu Evrópusambandsins og verkefni sem tengjast henni. Grunngerð landupplýsinga á Íslandi byggir á þessum grunni og er markmið laganna að auka aðgengi að landupplýsingum á Íslandi, með því að stuðla að samræmingu hvað varðar form og aðgengi að gögnunum. Lögunum um grunngerð fyrir stafrænar landupplýsingar fylgja ýmsar reglugerðir sem ýmist hafa verið ritaðar eða unnið að að s.s. um lýsigögn og þau gögn sem lögin ná yfir.

Heimasíða INSPIRE

 

 

Lög og tilskipun

Lög um grunngerð fyrir stafrænar landupplýsingar nr. 44/2011

Opinber ísl. þýðing á INSPIRE-tilskipuninni nr. 2/EB/2007

Íslenskar reglugerðir

Reglugerð um stafrænar upplýsingar nr. 414/2014

Reglugerð um lýsigögn fyrir stafrænar landupplýsingar nr. 390/2012

EB (EES) reglugerðir íslenskar þýðingar

Ákvörðun EB (EES) er varðar vöktun og skýrslugjöf nr. 442/2009

Reglugerð EB (EES) er varðar lýsigögn nr. 1205/2008

Reglugerð EB (EES) er varðar aðgang stofnana og aðila Bandalagsins að landgagnasöfnum og -þjónustu aðildarríkjanna við samræmd skilyrði nr. 268/2010

Reglugerð EB (EES) er varðar restrarsamhæfi landgagnasafna og -þjónustu nr. 102/2011 (breyting á 1089/2010)

Reglugerð EB (EES) er varðar rekstrarsamhæfi landgagnasafna og -þjónustu nr. 1089/2010

Reglugerð EB (EES) er varðar niðurhals- og vörpunarþjónustu nr. 1088/2010 (breyting á 976/2009)

Reglugerð EB (EES) er varðar netþjónustu nr. 976/2009976_2009.pdf