Fara í efni

Lög og reglugerðir

Landmælingar Íslands eru leiðandi þekkingarstofnun sem heyrir undir umhverfis- og auðlindaráðuneytið, með aðsetur á Akranesi. Landmælingar Íslands hafa það hlutverk að safna, vinna úr, varðveita og miðla landupplýsingum um Ísland. Stofnunin starfar annars vegar samkvæmt lögum um landmælingar og grunnkortagerð og hins vegar samkvæmt lögum um grunngerð stafrænna landupplýsinga. Lögð er áhersla á góða þjónustu með gildin nákvæmni, notagildi og nýsköpun að leiðarljósi.

 

 

Lög

Lög um landmælingar og grunnkortagerð nr. 103/2006
Lög um grunngerð fyrir stafrænar landupplýsingar nr. 44/2011
Lög um örnefni nr. 22/2015
Lög um endurnot opinberra upplýsinga

Reglugerðir

Reglugerð um IS 50V
Reglugerð um ISH 2004, hæðarkerfi
Reglugerð um ISN 2004, ÍSNET 2004
Reglugerð um ISN93, ÍSNET 93
Reglugerð um lýsigögn nr 1205/2008 (Regulation on metadata)
Reglugerð um stafrænar upplýsingar nr. 414/2014 (Regulation on digital data)