Fara í efni

Örnefni

Örnefni eru í þremur lögum: flákalag, punktalag og línulag. Örnefni voru að mestu hnituð upp af Atlasblöðum, DMA og AMS kortblöðum en undarfarin ár hafa einnig bæst við örnefni úr öðrum heimildum. Örnefnin eru nú aðallega hnituð ofan á loftmyndir eða gevitunglamyndir. Athugasemdir eru unnar í samvinnu við nafnfræðisvið Stofnunar Árna Magnússonar í íslenskum fræðum.

Nánari upplýsingar er að finna í lýsigögnum um örnefni og síðu um örnefnaskráningu LMÍ.