Fara í efni

Fréttayfirlit

Skaftafellsjökull. Mynd Guðni Hannesson.
27.11.2020

Jöklar landsins hopa – nýting opinna fjarkönnunargagna

Sýnilegt er þeim sem heimsótt hafa skriðjökla landsins reglulega að þeir hafa hopað mikið á síðustu árum. Upplýsingar um heildartap jökulíss hafa þó verið óljósar þar til nú. Í glænýrri grein sem margir helstu jöklafræðingar hafa birt í sameiningu er hulunni svift af þessari ráðgátu.
Gömlu sveitarfélögin – eru þau gleymd?
27.11.2020

Gömlu sveitarfélögin – eru þau gleymd?

Mörk sveitarfélaga á Íslandi hafa tekið miklum breytingum á sl. 120 árum.
Alviðruhamraviti
18.11.2020

Nýjar jarðstöðvar auka nákvæmni

Í haust hefur verið unnið að því að fjölga jarðstöðvum í jarðstöðvakerfi LMÍ en það mun auka nákvæmni kerfisins við vöktun og framkvæmdamælingar.
Gríðarlegar vinsældir örnefnakorta
10.11.2020

Gríðarlegar vinsældir örnefnakorta

Undanfarnar vikur hafa starfsmenn Landmælinga Íslands búið til örnefnaþemakort landsmönnum til mikillar skemmtunar. Kortin koma oftast út á föstudögum og eru birt á Facebook síðu Landmælinga.
Viðhaldsvinna á vefsjám LMÍ
28.10.2020

Viðhaldsvinna á vefsjám LMÍ

Í kvöld, miðvikudaginn 28. október fer fram fyrirbyggjandi viðhaldsvinna á gagnagrunnum Landmælinga Íslands.
Landupplýsingar um samfélagið - manntalsgögn
21.10.2020

Landupplýsingar um samfélagið - manntalsgögn

Gott aðgengi að landupplýsingum er mikilvægt fyrir samfélagið. Hingað til hefur mestur hluti slíkra gagna fjallað um umhverfismál, en nú hefur færst í aukana að annarskonar upplýsingar séu gerðar aðgengilegar svo sem um samfélagið sjálft.
Orkustofnun afhendir Landmælingum Íslands gamlar loftmyndafilmur
15.10.2020

Orkustofnun afhendir Landmælingum Íslands gamlar loftmyndafilmur

Orkustofnun hefur afhent Landmælingum Íslands loftmyndafilmur frá tveimur rannsóknaleiðöngrum bandarískra aðila hér á landi í apríl og ágúst árið 1968.
Fréttabréfið Kvarðinn er komið út
01.10.2020

Fréttabréfið Kvarðinn er komið út

Þriðja tölublað Kvarðans, fréttabréfs Landmælinga Íslands, á árinu 2020 er komið út.
Frakkinn Damien Pesce við uppsetningu Doris stöðvar við mælingahús LMÍ á Höfn. Myndina tók Þórarinn …
29.09.2020

Ný DORIS stöð við mælingahúsið á Höfn

Í síðustu viku var sett upp ný DORIS (Doppler Orbitography and Radiopositioning Integrated by Satellite) mælistöð við mælingahús Landmælinga Íslands á Höfn í Hornafirði.
Nýjar útgáfur af ÍslandsDEM hæðarlíkaninu
14.09.2020

Nýjar útgáfur af ÍslandsDEM hæðarlíkaninu

Nú er liðið u.þ.b. hálft ár síðan ÍslandsDEM hæðarlíkan LMÍ var gefið út. Hæðarlíkanið hefur verið mjög vinsælt og notað af mörgum enda er nákvæmni þess slík að það hentar í mörg verkefni.
IS 50V fáanlegt í WGS84
31.08.2020

IS 50V fáanlegt í WGS84

Sökum mikilla jarðskorpuhreyfinga á Íslandi er mikilvægt að vinna með landfræðileg gögn og mælingagögn af landinu í sem bestri viðmiðun/hnitakerfi.
Þarftu að varpa hnitum?
20.08.2020

Þarftu að varpa hnitum?

Það færist í aukana að unnið sé með hnit til að gefa upp staðsetningar. Þannig eru fylgja hnit oft upplýsingum um fallega ferðamannastaði eða veiðstaði villtra dýra