Fara í efni

Fréttayfirlit

Ertu að fara í frí? – Ekki ruglast á Laxánum
01.07.2020

Ertu að fara í frí? – Ekki ruglast á Laxánum

Áður en þú ferð í ferðalag er gott fyrir þig að huga vel að undirbúningi til að tíminn í fríinu nýtist sem best.
Ný útgáfa af vinsælasta kortagrunni LMÍ
15.06.2020

Ný útgáfa af vinsælasta kortagrunni LMÍ

Frá því fyrsta útgáfa IS 50V kortagrunnsins kom út árið 2004 hefur hann verið uppfærður reglulega og að öllu jöfnu hafa komið út tvær uppfærslur af honum á ári.
Skaftafell og fleiri staðir lyftast upp
05.06.2020

Skaftafell og fleiri staðir lyftast upp

Starfsfólk Landmælinga Íslands hefur gefið kortum Vatnajökulsþjóðgarðs upplyftingu en nú er hægt að skoða öll kort þjóðgarðsins í þrívídd og eru þau aðgengileg á heimasíðu Vatnajökulsþjóðgarðs.
Sverrir Scheving Thorsteinsson, jarðfræðingur
19.05.2020

Kærkomin viðbót við kortasafn Landmælinga Íslands

Á vef Landmælinga Íslands er að finna skönnuð eintök af kortasafni stofnunarinnar. Aðgengi að eldri kortum er mikilvægt enda eru kortin áhugaverðar heimild um breytingar á yfirborði landsins. Kortasafn Landmælinga Íslands er að stærstum hluta ...
Fréttabréfið Kvarðinn er komið út
15.05.2020

Fréttabréfið Kvarðinn er komið út

Árið 2020 er 22. útgáfuár fréttbréfsins Kvarðans, en fréttabréfið hefur komið út síðan árið 1999. Fyrstu árin var Kvarðinn gefinn út tvisvar á ári en frá árinu 2011 hafa verið gefin út þrjú tölublöð á ári. Annað tölublað Kvarðans á árinu 2020 e...
Guðmundur Valsson við kennslu í kennslukerfi HR.
08.05.2020

Samstarf Landmælinga Íslands og Háskólans í Reykjavík

Hjá Landmælingum Íslands starfa nokkrir sérfræðingar á sviði landmælinga og fjarkönnunar. Einn þeirra er Guðmundur Valsson, mælingaverkfræðingur sem hefur starfað um alllangt skeið hjá stofnuninni, en hann hefur faglega ábyrgð á landshnita- og...
Urban Atlas er meðal annarra upplýsinga sem notaðar verða í CLC+ Backbone landflokkun.
30.04.2020

Landmælingar Íslands taka þátt í stærsta landvöktunarverkefni Umhverfisstofnunar Evrópu frá upphafi

  Umhverfisstofnun Evrópu, EEA annars vegar og hópur 14 evrópskra fyrirtækja og rannsóknarstofnana, þ.m.t. Landmælingar Íslands, frá 11 aðildarríkjum EEA hins vegar, hafa skrifað  undir 10 milljóna evra rammasamning um innleiðingu á nýjum ...
Aðgengi að myndgögnum
29.04.2020

Aðgengi að myndgögnum

Landmælingar Íslands hafa samið um aðgengi að myndgrunni af landinu fyrir allar stofnanir ríkisin til að nota sem bakgrunn í kortaþjónustum og til almennrar kortlagningar. Um er að ræða gervitunglamyndir frá bandaríska fyrirtækinu Maxar, aðalle...
Sentinel-5p gervitungl
15.04.2020

Andrúmsloftið er vaktað úr geimnum

Sentinel-5p er gervitungl á vegum Copernicus sem hefur innanborðs mjög fullomið mælitæki sem kallast TROPOMI (TROPOspheric Monitoring Instrument). Meginmarkmið Sentinel-5p er að framkvæma mælingar á andrúmsloftinu með mikilli upplausn sem nota...
Viltu skoða gamlar ljósmyndir og kort af Íslandi?
27.03.2020

Viltu skoða gamlar ljósmyndir og kort af Íslandi?

Í kortasjá Landmælinga Íslands er að finna töluvert magn af ljósmyndum sem danskir landmælingamenn tóku, við vinnu sína á Íslandi í upphafi síðustu aldar. Flestar eru myndirnar frá árunum 1900 til 1910. Einnig má í kortasjánni sjá kort og uppdr...
Danskir landmælingamenn að störfum.
19.03.2020

Herforingjaráðskortin í vefþjónustu

Um áratuga skeið voru Atlaskortin svonefndu í mælikvarðanum 1:100 000 helstu staðfræðikort Íslendinga. Enn í dag eru margir sem taka þau kort fram yfir önnur enda með afbrigðum vel gerð og falleg kort. Uppruna Atlaskortanna er þó að finna í mj...
Ársskýrsla Landmælinga Íslands 2019
18.03.2020

Ársskýrsla Landmælinga Íslands 2019

Ársskýrsla Landmælinga Íslands fyrir árið 2019 er komin út. Í ávarpi sínu fjallar Eydís Líndal Finnbogadóttir, forstjóri  meðal annars um 20 ára afmælisár, nýsköpun og nýtt skipurit Landmælinga Íslands. Litið er yfir verkefni ársins og margþætta ...