21.10.2020
Landupplýsingar um samfélagið - manntalsgögn
Gott aðgengi að landupplýsingum er mikilvægt fyrir samfélagið. Hingað til hefur mestur hluti slíkra gagna fjallað um umhverfismál, en nú hefur færst í aukana að annarskonar upplýsingar séu gerðar aðgengilegar svo sem um samfélagið sjálft.