Fara í efni

Fréttayfirlit

Landupplýsingar um samfélagið - manntalsgögn
21.10.2020

Landupplýsingar um samfélagið - manntalsgögn

Gott aðgengi að landupplýsingum er mikilvægt fyrir samfélagið. Hingað til hefur mestur hluti slíkra gagna fjallað um umhverfismál, en nú hefur færst í aukana að annarskonar upplýsingar séu gerðar aðgengilegar svo sem um samfélagið sjálft.
Orkustofnun afhendir Landmælingum Íslands gamlar loftmyndafilmur
15.10.2020

Orkustofnun afhendir Landmælingum Íslands gamlar loftmyndafilmur

Orkustofnun hefur afhent Landmælingum Íslands loftmyndafilmur frá tveimur rannsóknaleiðöngrum bandarískra aðila hér á landi í apríl og ágúst árið 1968.
Fréttabréfið Kvarðinn er komið út
01.10.2020

Fréttabréfið Kvarðinn er komið út

Þriðja tölublað Kvarðans, fréttabréfs Landmælinga Íslands, á árinu 2020 er komið út.
Frakkinn Damien Pesce við uppsetningu Doris stöðvar við mælingahús LMÍ á Höfn. Myndina tók Þórarinn …
29.09.2020

Ný DORIS stöð við mælingahúsið á Höfn

Í síðustu viku var sett upp ný DORIS (Doppler Orbitography and Radiopositioning Integrated by Satellite) mælistöð við mælingahús Landmælinga Íslands á Höfn í Hornafirði.
Nýjar útgáfur af ÍslandsDEM hæðarlíkaninu
14.09.2020

Nýjar útgáfur af ÍslandsDEM hæðarlíkaninu

Nú er liðið u.þ.b. hálft ár síðan ÍslandsDEM hæðarlíkan LMÍ var gefið út. Hæðarlíkanið hefur verið mjög vinsælt og notað af mörgum enda er nákvæmni þess slík að það hentar í mörg verkefni.
IS 50V fáanlegt í WGS84
31.08.2020

IS 50V fáanlegt í WGS84

Sökum mikilla jarðskorpuhreyfinga á Íslandi er mikilvægt að vinna með landfræðileg gögn og mælingagögn af landinu í sem bestri viðmiðun/hnitakerfi.
Þarftu að varpa hnitum?
20.08.2020

Þarftu að varpa hnitum?

Það færist í aukana að unnið sé með hnit til að gefa upp staðsetningar. Þannig eru fylgja hnit oft upplýsingum um fallega ferðamannastaði eða veiðstaði villtra dýra
Starfrænt gagnaþon fyrir umhverfið
11.08.2020

Starfrænt gagnaþon fyrir umhverfið

Gagnaþon fyrir umhverfið er nýsköpunarkeppni, opin öllum. Tilgangur keppninnar er að vekja athygli á gögnum ríkisins,
Að nota ISN2016 í QGIS
03.07.2020

Að nota ISN2016 í QGIS

Mest notuðu landupplýsingakerfin á Íslandi eru ArcGIS og QGIS. Sem stendur er ISN 2016 landshnitakerfið ekki orðið hluti af QGIS
Meiri fjarvinna, minni samgöngur
01.07.2020

Meiri fjarvinna, minni samgöngur

Frá árinu 2014 hafa Landmælingar Íslands unnið markvisst að umhverfismálum, meðal annars með innleiðingu Grænna skrefa.
Ertu að fara í frí? – Ekki ruglast á Laxánum
01.07.2020

Ertu að fara í frí? – Ekki ruglast á Laxánum

Áður en þú ferð í ferðalag er gott fyrir þig að huga vel að undirbúningi til að tíminn í fríinu nýtist sem best.
Ný útgáfa af vinsælasta kortagrunni LMÍ
15.06.2020

Ný útgáfa af vinsælasta kortagrunni LMÍ

Frá því fyrsta útgáfa IS 50V kortagrunnsins kom út árið 2004 hefur hann verið uppfærður reglulega og að öllu jöfnu hafa komið út tvær uppfærslur af honum á ári.