Fara í efni

Fréttayfirlit

Jafnlaunavottun Landmælinga Íslands 2021
17.04.2021

Jafnlaunavottun Landmælinga Íslands 2021

Frá árinu 2013 hafa Landmælingar Íslands rekið jafnlaunakerfi sem uppfyllir kröfur jafnlaunastaðlalsins ÍST 85:2012 og nær til alls starfsfólks.
Mælaborð grunngerðar opnað
08.04.2021

Mælaborð grunngerðar opnað

Í dag opnaði Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra mælaborð grunngerðar á Íslandi.
Ný kortasjá fyrir gögn frá eldsumbrotunum
07.04.2021

Ný kortasjá fyrir gögn frá eldsumbrotunum

Hægt er að skoða nýjustu loftmyndir, gönguleiðir, útbreiðslu hrauns og margt fleira frá umbrotasvæðinu á Fagradalsfjalli í nýrri kortasjá.
Landupplýsingar og loftslagsmál - ráðstefna
25.03.2021

Landupplýsingar og loftslagsmál - ráðstefna

Ráðstefnunni er ætlað að leggja áherslu á „stóra samhengið“ eins og heiti ráðstefnunnar gefur til kynna. Sagt verður frá verkefnum sem tengjast loftslagsmálum og landupplýsingum stofnana sem tengjast þeim.
Ársskýrsla Landmælinga Íslands 2020
19.03.2021

Ársskýrsla Landmælinga Íslands 2020

Ársskýrsla Landmælinga Íslands fyrir árið 2020 er komin út.
Loftmyndasafn LMÍ varpar ljósi á hopun jökla
19.03.2021

Loftmyndasafn LMÍ varpar ljósi á hopun jökla

Í stuttmyndinni After Ice eru fjölmargar loftmyndir frá Landmælingum Íslands frá fimmta og níunda áratug síðustu aldar endurunnar í þrívídd og lagðar saman við myndefni úr samtímanum til þess að draga fram með skýrum hætti hversu mikið jöklar hafa hopað á síðustu árum og áratugum.
Breytingar á útgáfutíðni IS 50V
04.03.2021

Breytingar á útgáfutíðni IS 50V

Gerðar hafa verið breytingar á tíðni útgáfu IS 50V kortagrunnsins. Áður voru tvær útgáfur á ári á flestum lögum grunnsins en nú verður útgáfum ákveðinna laga fjölgað en annara fækkað.
Fjarvinna eykst
28.02.2021

Fjarvinna eykst

Á síðastliðnum 12 mánuðum hafa miklar breytingar orðið á starfsumhverfi Landmælinga Íslands vegna COVID-19 heimsfaraldursins. Um 40% starfsmanna hafa að mestu leyti unnið heima og á sama tíma hefur tækni og búnaður til fjarvinnu tekið miklum framförum. Þetta hefur haft miklar breytingar í för með sér varðandi samskipti á milli starfsmanna og við samstarfsaðila og eru fjarvinnufundir orðnir eðlilegur hluti af daglegum störfum starfsmanna stofnunarinnar.
Tímalína fyrir breytingar á sveitarfélagamörkum
24.02.2021

Tímalína fyrir breytingar á sveitarfélagamörkum

Í Sveitarfélagssjánni er komin inn tímalína sem sýnir þróun sveitarfélaga og sveitarfélagamarka frá 1904, en töluverðar breytingar hafa orðið á þessum mörkum í gegnum tíðna.
Uppfærsla á vefsjám Landmælinga
11.02.2021

Uppfærsla á vefsjám Landmælinga

Að undanförnu hefur verið unnið að því að uppfæra vefsjár Landmælinga Íslands með það að markmiði að gera þær notendavænni og hraðvirkari.
Umhverfisstofnun nýtir kortasjárhugbúnað LMÍ
20.01.2021

Umhverfisstofnun nýtir kortasjárhugbúnað LMÍ

Umhverfisstofnun hefur opnað nokkrar kortasjár sem byggðar eru á kortasjárhugbúnaði Landmælinga Íslands.
Fyrsta tölublað Kvarðans í ár
15.01.2021

Fyrsta tölublað Kvarðans í ár

Fyrsta tölublað Kvarðans, fréttabréfs Landmælinga Íslands, á árinu 2021 er komið út.