Laus störf
Landmælingar Íslands eru með aðsetur á Akranesi. Stofnunin er leiðandi þekkingarstofnun sem heyrir undir umhverfis- og auðlindaráðuneytið. Landmælingar Íslands hafa það hlutverk að safna, vinna úr, varðveita og miðla landupplýsingum um Ísland.
Laus störf eru auglýst á vefsíðunni www.starfatorg.is