Fara í efni

Upplýsingar um þig

Vakin er athygli á því að þegar farið er inn á heimasíðu Landmælinga Íslands vistast „vafrakökur“ (e. cookies) í tölvu notandans. Þegar næst er farið inn á heimasíðuna er vafrakakan send til vefþjónsins þar sem síðan er vistuð.

Vafrakökur eru litlar textaskrár sem eru yfirleitt notaðar til þess að notandi þurfi ekki að slá inn notendanafn eða lykilorð í hvert sinn sem hann heimsækir vefsíðu sem hann hefur áður skráð sig inn á. Þær má einnig nota til þess að greina heimsóknir á vefsíðuna s.s. eftir IP-tölum. Aðrar vefsíður geta ekki lesið upplýsingarnar sem eru geymdar í vafrakökunni. Vafrakökur er innbyggðar í það vefumsjónarkerfi sem Landmælingar Íslands nota.

Hægt er að breyta öryggisstillingum á flestum netvöfrum þannig að þeir taki ekki á móti vafrakökum. Einnig er hægt að eyða vafrakökum með einföldum hætti.

Hér má sjá upplýsingar um hvernig hægt er að eyða vafrakökum.