Fara í efni

Þriðja tölublað Kvarðans á árinu 2022

Í fréttabréfi Landmælinga Íslands, Kvarðanum, hafa allt frá árinu 1999 verið færðar fréttir af því helsta í starfsemi stofnunarinnar. Þriðja tölublað fréttabréfsins á árinu 2022 er nú komið út. Í því er meðal annars sagt frá aðferð sem tveir starfsmenn Landmælinga Íslands hafa þróað við öflun og samsetningu loftmynda, sagt er frá leið fyrir bændur til að bæta nýtingu á áburði, nýrri landupplýsingagátt og ýmsu öðru áhugaverðu.

Lesa Kvarðann