Guðni afhendir kort
Í heimsókn Landmælinga Íslands á Bessastaðið í liðinni viku þá afhenti Guðni Hannesson kortagerðamaður, nafna sínum Guðna Th Jóhannessyni forseta Íslands, örnefnakort sem sýnir öll staðsett örnefni á Íslandi sem byrja á Guðna......
Af þéttleika Guðna örnefna á kortinu að dæma, þá er ljóst að einhver kjördæmi þurfa að bæta ráð sitt til að sýna forseta lýðveldisins tilhlýðilega virðingu :)