Fara í efni

Umhverfisstofnun nýtir kortasjárhugbúnað LMÍ

Umhverfisstofnun hefur opnað nokkrar kortasjár sem byggðar eru á kortasjárhugbúnaði Landmælinga Íslands. Kortasjár UST má sjá á kortasja.ust.is en þar má m.a. sjá kortasjár sem sýna:

Kortasjárhugbúnaður LMÍ er þróaður af starfsmönnum stofnunarinnar og er hann í stöðugt uppfærður og aukið við virkni hans. Hugbúnaðurinn er einnig mjög sveigjanlegur þannig að auðvelt er að aðlaga hann að þörfum annarra stofnana.