Fara í efni

Fréttayfirlit

Lágmarksþjónusta hjá LMÍ fram yfir verslunarmannahelgi
09.07.2019

Lágmarksþjónusta hjá LMÍ fram yfir verslunarmannahelgi

Vegna sumarleyfa og alþrifa á húsnæði verður lágmarks starfsemi hjá Landmælingum Íslands fram yfir verslunarmannahelgi. Fáir starfsmenn eru við vinnu og ef fólk ætlar að heimsækja stofnunina er það beðið að hringja áður í síma 430 9000.
Eydís Líndal Finnbogadóttir
02.07.2019

Eydís Líndal Finnbogadóttir skipuð forstjóri Landmælinga Íslands

  Umhverfis- og auðlindaráðherra hefur skipað Eydísi Líndal Finnbogadóttur í embætti forstjóra Landmælinga Íslands til næstu fimm ára. Eydís hefur starfað hjá Landmælingum Íslands frá árinu 1999, síðast sem forstöðumaður yfir fagsviði miðlu...
Ársskýrsla Landmælinga Íslands 2018 er komin út
27.06.2019

Ársskýrsla Landmælinga Íslands 2018 er komin út

Ársskýrsla Landmælinga Íslands fyrir árið 2018 er komin út. Af mörgu er að taka þegar litið er yfir verkefni ársins og í ársskýrslunni er að finna gott yfirlit yfir marþætta starfsemi stofnunarinnar. Í ávarpi Eydísar Líndal Finnbogadóttur, sem ...
Hér má sjá hitakort af nýskráðum örnefnum, blár litur sýnir hvar mest hefur verið skráð af nýjum ör…
18.06.2019

Ný útgáfa fimm gagnalaga af átta í IS 50V

Á niðurhalssíðu Landmælinga Íslands er komin ný útgáfa fimm gagnalaga af átta í IS 50V. Um er að ræða uppfærslu á örnefnum, mannvirkjum, samgöngum, vatnafari og strandlínu. Breytingar er mismiklar eftir lögum en flestar breytingar eru í örn...
Innrauð SPOT-5 mynd af Bakkafjöru, tekin 16. júlí 2003.
04.06.2019

CORINE-flokkunin, Landeyjahöfn

Landeyjahöfn á Bakkafjöru var tekin í notkun sumarið 2010 en henni fylgdi jafnframt umfangsmikil uppgræðsla lands á sandinum næst höfninni. Meðfylgjandi þrjár gervitunglamyndir sýna þróun landgræðslustarfsins á þessu svæði. Myndirnar eru ekki í ná...
Árni Snorrason, Veðurstofustjóri og Eydís Líndal Finnbogadóttir, settur forstjóri Landmælinga Íslan…
21.05.2019

Samningur Landmælinga Íslands og Veðurstofu Íslands um samnýtingu vinnurýma

Aukin sveigjanleiki er hluti þess sem starfsfólk vinnumarkaðarins sækist eftir. Þetta var m.a. niðurstaða málþings Landmælinga Íslands nú á vormánuðum sem bar heitið „Ríkisstofnun úti á landi– búbót eða basl?“ Á málþinginu kom einnig fram að s...
Kvarðinn, fréttabréf Landmælinga Íslands, er kominn út
17.05.2019

Kvarðinn, fréttabréf Landmælinga Íslands, er kominn út

Annað tölublað Kvarðans, fréttabréfs Landmælinga Íslands á árinu 2019 er komið út. Í blaðinu er meðal annars sagt frá Corine-landgerðaflokkuninni, málþingi sem haldið var í tilefni þess að 20 ár eru liðin frá því Landmælingar Íslands fluttu á A...
CORINE-flokkunin - Útþensla byggðar á höfuðborgarsvæðinu
06.05.2019

CORINE-flokkunin - Útþensla byggðar á höfuðborgarsvæðinu

Myndirnar sýna niðurstöður CORINE-flokkunarinnar árið 2000 (efri mynd) og 2018 (neðri mynd). Augljóst er hvernig byggð svæði (einkum rauðir litir) sem og skógar og skógræktarsvæði (grænir litir) hafa stækkað. Mikilvægur hluti af CORINE-flokkunarvi...
CORINE-flokkunin 2000 – 2018 Snæfellsjökull minnkar og minnkar og minnkar
03.05.2019

CORINE-flokkunin 2000 – 2018 Snæfellsjökull minnkar og minnkar og minnkar

Ofan á innrauða SPOT-gervitunglamynd (tekin 26. júlí 2005) eru dregnar mismunandi litar línur sem tákna útlínu Snæfellsjökuls í þau fjögur skipti sem CORINE-kortlagningin hefur farið fram. Taflan sýnir hvaða lína á við hvert ár og hvert flatarmál ...
Síðujökull. Línurnar sýna legu jökuljaðarins samkvæmt CORINE kortlagningunni.
26.04.2019

CORINE-flokkunin - Rýrnun jökla 2000 – 2018

Í CORINE landflokkunarverkefninu eru breytingar á landgerðum/landnotkun kortlagðar á 6 ára fresti. Seinustu CORINE-kortlagningu lauk 2018 og var heildarflatarmál allra breytinga frá 2012 um 770 km2. Margar landgerðir stækka staðbundið á ákveðn...
Myndin til vinstri er SPOT-5 mynd tekin 7. 9. 2010, en sú til hægri er Sentinel-2 mynd frá 27. 7. 2…
23.04.2019

CORINE-flokkunin - Landgerðabreytingar á Hólasandi

Árangur landgræðslu á Hólasandi í Suður-Þingeyjasýslu. Meðfylgjandi myndir eru gervitunglamyndir af Hólasandi í Suður-Þingeyjarsýslu sem teknar eru með 7 ára millibili. Myndin til vinstri er SPOT-5 mynd tekin 7. 9. 2010, en sú til hægri er...
Landgerðabreytingar sem urðu milli 2012 og 2018
23.04.2019

CORINE landgerðabreytingar á Íslandi 2000 – 2018

CORINE landgerðaflokkuninni var lokið í nóvember 2018 og var þetta í fjórða skipti sem hún var gerð hér á landi. CORINE er samevrópskt landgerða-/landnotkunarflokkunarverkefni sem 39 Evrópulönd taka núna þátt í. Notaðar eru gervitungla...