Fara í efni

Fréttayfirlit

Fundargestir komu frá kortastofnunum allra Norðurlanda, Kanada og Bandaríkjanna.
05.04.2019

Fundur Arctic SDI haldinn hjá Landmælingum Íslands

Í vikunni var haldinn fundur landstengiliða í Arctic SDI verkefninu, hjá Landmælinum Íslands. Arctic SDI er samstarfsverkefni þjóða á norðurslóðum við uppbyggingu grunngerðar fyrir landupplýsingar og tengingu kortagrunna á Norðurskautssvæðinu....
Hæðarlíkan af Skaftafellsfjöllum ásamt Mosárdal
28.03.2019

Hæðarlíkan af Skaftafellsfjöllum ásamt Mosárdal

Árin 2010-2012 voru gerðar Lidarmælingar á Öræfajökli og aðliggjandi svæðum, m.a. Öræfasveitinni. Lidar hæðargögn eru mun nákvæmari en önnur og væri vissulega þörf fyrir slík gögn af landinu öllu. Lidargögn hafa ýmsa kosti því með þeim er unnt að ...
Þekkt dæmi um fjall sem lækkaði við nákvæmar mælingar er Hvannadalshnjúkur sem var mældur árið 2005…
25.03.2019

Hæðarmælingar fjalla

Mörg atriði geta haft áhrif þegar hæð lands er mælt. Þar má nefna mismunandi mæliaðferðir og mismunandi skilgreining á 0-punkti. Með nútíma mæliaðferðum er þessi munur þó lítill, sérstaklega ef mælingamenn kunna vel til verka. Þegar fjöll e...
Vinnustofa á Selfossi - Mælingar og skráning landeigna
08.03.2019

Vinnustofa á Selfossi - Mælingar og skráning landeigna

Fimmtudaginn 4. apríl 2019 milli kl. 09:00 og 16:00 munu Þjóðskrá Íslands og Landmælingar Íslands bjóða upp á vinnustofu á Hótel Selfossi, fyrir landmælingamenn, tæknifólk sveitarfélaga og hönnuði sem skila inn gögnum í Landeignaskrá. Farið verður...
Joaquín M. C. Belart og Carsten J. Kristinsson starfsmenn LMÍ.
28.02.2019

Landmælingar Íslands eignast nýjan loftmyndaskanna

Árið 2008 var ákveðið að koma loftmyndum Landmælinga Íslands á rafrænt form og í því skyni var keyptur loftmyndaskanni til verksins. Síðan þá hefur skanninn gengið nánast dag og nótt og hafa um 44% mynda úr loftmyndasafninu verið skannaðar. Ef...
Vel heppnað málþing á Akranesi um opinber störf á landsbyggðinni
26.02.2019

Vel heppnað málþing á Akranesi um opinber störf á landsbyggðinni

Föstudaginn 22. febrúar 2019 stóðu Landmælingar Íslands að afar vel heppnuðu málþingi um opinber störf á landsbyggðinni. Tilefni þessa málþings var að um 20 ár eru síðan að Landmælingar Íslands voru fluttar til Akraness frá Laugaveg 178 í Reykjaví...
Kvíárjökull - hæðarlíkan
08.02.2019

Kvíárjökull - hæðarlíkan

Einn af tilkomumestu jöklum landsins nefnist Kvíárjökull og er hann í Öræfasveitinni. Eitt helsta sérkenni hans er umgjörðin eða hinir háu jökulgarðar, sem ná 80 m hæð og umlykja og hylja jökulsporðinn fyrir vegfarendum. Til að sjá jökulinn þarf a...
Hæðarlíkan af Esju
25.01.2019

Hæðarlíkan af Esju

Esjan hefur mikla þýðingu fyrir íbúa höfuðborgarsvæðisins. Segja má að hún sé þeirra fjall. Afar vinsælt er að ganga á Esjuna, að minnsta kosti upp að Steini sem er í um 597 m hæð. Leiðin að steini er um 6.6 km löng, fram og til baka frá bílastæði...
Skráning hafin á málþingið Búbót eða basl?
22.01.2019

Skráning hafin á málþingið Búbót eða basl?

Fyrr í mánuðinum sögðum við frá málþingi sem Landmælingar Íslands halda í tilefni þess að 20 ár eru liðin frá því að stofnunin hóf starfsemi sína á Akranesi. Hafin er skráning á málþingið sem verður haldið 22. febrúar næstkomandi frá kl 13:00 t...
18.01.2019

Hæðarlíkan af Skessuhorni og Heiðarhorni í Skarðsheiði

Þá er röðin komin að þrívíddarmynd fyrir Skessuhorn og Heiðarhorn í Skarðsheiði. Skessuhorn, sem telst einn tignarlegasti tindur á Vesturlandi, rís í sem næst 967 m hæð. Af tindinum sést vítt yfir Vesturland og er ganga á hann talin taka 5-6 klst....
15.01.2019

Fréttabréfið Kvarðinn komið út

Fyrsta tölublað Kvarðans á árinu 2019 er komið út. Þar er meðal annars sagt frá því að 20 ár eru liðin frá því Landmælingar Íslands hófu starfsemi sína á Akranesi, samstarfi við Landhelgisgæsluna og markmiðum ársins 2018. Margt annað fróðlegt u...
Mýrdalsjökull - hæðarlíkan
11.01.2019

Mýrdalsjökull - hæðarlíkan

Hér kemur hæðarlíkan af af Mýrdalsjökli en undir honum  er eldstöðin Katla, ein af stærstu og virkustu megineldstöðum landsins. Margir eru þeirrar skoðunar að stutt geti verið í Kötlugos en gerist það má telja líklegt að jökulhlaup berist niður á ...