Fara í efni

Fréttayfirlit

Gögn úr ERM sem sýna vötn, ár og jökla á Íslandi.
16.04.2018

Uppfærslur í Evrópugagnagrunnum

Uppfærslur fyrir árið 2017 á EuroBoundaryMap og EuroRegionalMap eru nú komnar á niðurhalssíðu Landmælinga Íslands auk þess sem lýsigögn hafa verið uppfærð í lýsigagnagáttinni. Í EuroBoundaryMap sem er í mælikvarða 1:100 000 eru stjórnsýslum...
Dyrfjöll. Mynd: Guðni Hannesson.
06.04.2018

Staðkunnugir eru mjög mikilvægir við skráningu örnefna

Stuttu fyrir páska sendu starfsmenn Landmælinga Íslands 32 pakka með útprentuðum loftmyndum og örnefnalýsingum til skráningaraðila örnefna víðsvegar á landinu. Þessir aðilar hafa sýnt áhuga á að skrá örnefni jarða sinna í örnefnagrunn. Örnefni...
Hæðarskygging af Herðubreið. Hringlaga gígur er á sunnanverðu fjallinu og á norðurbrún hans er hæst…
22.03.2018

Herdubreið – ArcticDEM landhæðarlíkan

Herðubreið er með tignarlegri fjöllum, formfagurt og gnæfir meira en ellefu hundruð metra yfir umhverfi sitt á hálendinu. Þetta fjall varð fyrir valinu við gerð nýrra hæðgargagna hjá Landmælingum Íslands, þ.e. vinnslu ArcticDEM hæðargagna frá ...
Akratorg. Mynd: Guðni Hannesson
14.03.2018

Örnefna- og söguganga á Írskum vetrardögum

Írskir vetrardagar hefjast á Akranesi í dag 14. mars. Meðal dagskrárliða er örnefna- og söguganga sem Eydís L. Finnbogadóttir, Guðni Hannesson og Rannveig L. Benediktsdóttir starfsmenn Landmælinga Íslands mun leiða. Gangan, sem verður á morgun...
Jensína Valdimarsdóttir, starfsmannastjóri og Anna Guðrún Ahlbrecht gæðastjóri. Mynd: Guðni Hanness…
08.03.2018

Viðurkenning fyrir innleiðingu á jafnlaunastaðli

Frá því í byrjun árs 2013 hafa Landmælingar Íslands unnið að innleiðingu á jafnlaunakerfi samkvæmt jafnlaunastaðlinum  ÍST 85:2012, en stofnunin hlaut síðar á árinu jafnlaunavottun VR. Markmið jafnlaunastaðalsins er að auðvelda atvinnurekendum...
ArcticDEM landhæðarlíkan af Norðurhveli jarðar, norðan 60°N.
28.02.2018

ArcticDEM landhæðarlíkan af Íslandi

Á síðustu árum hefur gögnum verið aflað fyrir nýtt landhæðarlíkan á norðurhveli jarðar, norðan við 60°N, þar með talið af Íslandi. Almennt er það nefnt Arctic-landhæðaríkan (e. ArcticDEM) og er unnið af Bandaríkjamönnum. Vinnan fer fram við Po...
Eydís L. Finnbogadóttir og Hafliði S. Magnússon.
06.02.2018

Fyrirlestur um landupplýsingar á UTmessunni 2018

Á UTmessunni sem haldin var í Hörpu föstudaginn 2. febrúar síðastliðinn flutti Eydís Líndal Finnbogadóttir, forstöðumaður hjá Landmælingum Íslands, fyrirlestur um landupplýsingar og aðgengi að þeim. Fyrirlesturinn vann hún í samvinnu við Hafli...
Samráðshópur Þjóðskrár Íslands og Landmælinga Íslands. Fyrir miðju eru Margrét Hauksdóttir og Magnú…
02.02.2018

Samráðsfundur Landmælinga Íslands og Þjóðskrár Íslands

Dagana 29. – 30. janúar síðastliðinn hittust fulltrúar Landmælinga Íslands og Þjóðskrár Íslands á fundi á Akureyri til að ræða samstarf og miðlun þekkingar og gagna á milli stofnananna. Báðar stofnanir sinna mikilvægum verkefnum fyrir samfélag...
Klofalækjarkjaftur.
26.01.2018

Af Klofalækjarkjafti og fleiri örnefnum

Starfsmenn örnefnamála hjá Landmælingum Íslands skemmtu sér vel í gær þegar frétt um örnefni var ein mest lesna frétt dagsins á mbl.is  Í fréttinni voru til umræðu nokkur löng og um margt sérstök örnefni á Íslandi sem fengin höfðu verið af ...
EuroRegionalMap
24.01.2018

Samevrópsk kortagerðarverkefni

Hjá Landmælingum Íslands fer fram vinna við Evrópuverkefni undir stjórn EuroGeographics, við uppfærslu á þremur gagnagrunnum. Um er að ræða EuroBoundaryMap í mælikvarða 1:100 000, EuroRegionalMap í mælikvarða 1:250 000 og EuroGlobalMap í mælik...
Kvarðinn kominn út
18.01.2018

Kvarðinn kominn út

Fyrsta tölublað Kvarðans, fréttabréfs Landmælinga Íslands, á árinu 2018 er komið út. Margt fróðlegt ber þar á góma, sagt er frá endurmælingu á Grunnstöðvaneti Íslands, jafnlaunavottun, nýrri uppfærslu á IS 50V og ýmsu öðru. Þá ritar Magnús Guðmund...
Jólakveðja
21.12.2017

Jólakveðja