Fara í efni

Fréttayfirlit

23.06.2017

Breytingar á lögum um landmælingar og grunnkortagerð

Þann 31. maí síðastliðinn samþykkti Alþingi frumvarp til  breytinga á lögum nr. 103/2006 um landmælingar og grunnkortagerð. Breytingarnar eru einkum gerðar til að bregðast við þeirri þróun sem hefur orðið í öflun, notkun og miðlun nákvæmra stafræn...
19.06.2017

Ný uppfærsla á IS 50V

Á niðurhalssíðu Landmælinga Íslands er komin ný útgáfa sex gagnalaga af átta í IS 50V kortagrunni stofnunarinnar. Um er að ræða uppfærslu á örnefnum, mannvirkjum mörkum, samgöngum, strandlínu og vatnafari. Breytingar er mismiklar eftir lögum en...
14.06.2017

Grunngerð landupplýsinga á réttri leið

Þann 15. maí síðastlinn skiluðu Landmælingar Íslands árlegri INSPIRE yfirlitsskýrslu til Evrópsku umhverfisstofnunarinnar. Um er að ræða skýrslu sem er skilað á sama tíma árlega og er þetta í fimmta sinn sem slíkri skýrslu er miðlað fyrir hönd Ísl...
19.05.2017

Nýr mælibúnaður prófaður í flugi yfir Íslandi

Í lok apríl voru vísindamenn frá DTUSpace (Dansk Teknisk Universitet-Space) í Danmörku og ONERA (The French Aerospace Lab) í Frakklandi, hér á Íslandi og var tilgangur ferðarinnar að prufa nýjan mælibúnað sem ONERA er að hanna og smíða. Búnaðurinn...
16.05.2017

Fréttabréfið Kvarðinn er komið út

Annað tölublað Kvarðans, fréttabréfs Landmælinga Íslands á árinu 2017, er komið út. Að þessu sinni er meðal annars sagt frá nýjum mælibúnaði sem prófaður var á flugi yfir Íslandi, samstarfsverkefni í Portúgal og samnýtingu stafrænna gagna. Kvar...
12.05.2017

Framkvæmdir þurfa að byggja á réttri viðmiðun

Þann 5. maí sl. hélt Þórarinn Sigurðsson, mælingaverkfræðingur fyrirlestur á vorfundi SATS (Samtök tæknimanna sveitarfélaga) sem var haldinn á Hótel Kötlu við Vík í Mýrdal. Fyrirlesturinn fjallaði um afmyndun landshnitakerfisins frá 1993 til 2...
28.04.2017

SNIMar verkefni í Portúgal lokið

Lokaráðstefna SNIMar verkefnisins í Portúgal sem Landmælingar Íslands hafa verið aðilar að í gegnum þróunarsjóð EFTA,  var haldin í Lissabon 19. apríl síðastliðinn. SNIMar verkefnið snýst um undirbúning á samþættingu landfræðilegra upplýsinga er l...
21.04.2017

Heimsókn umhverfis- og auðlindaráðherra

Umhverfis- og auðlindaráðherra, Björt Ólafsdóttir heimsótti Landmælingar Íslands í dag, föstudaginn 21. apríl. Með henni í för voru Sigríður Auður Arnardóttir, ráðuneytisstjóri og Steinar Kaldal, aðstoðarmaður ráðherra. Á fundi með stjórnendum...
11.04.2017

Magnús Guðmundsson skipaður varaformaður verkefnisstjórnar rammaáætlunar

Umhverfis- og auðlindarráðherra hefur skipað verkefnisstjórn rammaáætlunar til næstu fjögurra ára. Hlutverk verkefnisstjórnarinnar er að vera ráðherra til ráðgjafar við undirbúning að gerð tillagna fyrir verndar- og orkunýtingaráætlun, sbr. 8. – 1...
29.03.2017

Ný lög um landupplýsingar samþykkt í Danmörku

Í gær, 28. mars 2017, samþykkti danska þingið einróma ný lög um landupplýsingar og kortagerð. Með samþykkt laganna hefur verið sköpuð betri umgjörð um skilvirkni fyrir hið opinbera á sviði landupplýsinga, lagagrunnur aðlagaður að nútímanum og ...
17.03.2017

Ársskýrsla 2016

Ársskýrsla Landmælinga Íslands fyrir árið 2016 er komin út. Líkt og undanfarin ár er hún gefin út á rafrænu formi og er aðgengileg hér á vef stofnunarinnar.  Árið 2016 var 60 ára afmælisár Landmælinga Íslands og í ársskýrslunni er m.a. stiklað á s...
13.03.2017

Fimmta Sentinel gervitungli ESA skotið á loft

Þann 7. mars sl. var nýju gervitungli á vegum ESA (Europian Space Agency) skotið á loft. Gervitunglið kallast Sentinel-2b og er systurtungl Sentinel-2a sem skotið var á loft árið 2015. Tunglin gegna lykilhlutverki við kortagerð af landi og gró...