Fara í efni

Fréttayfirlit

28.02.2017

Nýtt landhæðarlíkan fyrir Ísland

Frá árinu 2015 hafa Bandaríkjamenn farið fyrir Norðurskautsráðinu sem er samstarfsvettvangur þeirra ríkja sem liggja að Norðurheimsskautssvæðinu. Samstarfið snýr að umhverfismálum, einkum loftslagsbreytingum, álitamálum varðandi nýtingu auðlinda o...
22.02.2017

Alþjóðlegt málþing Sameinuðu þjóðanna um gögn fyrir Heimsmarkmiðin um sjálfbæra þróun

Um miðjan janúar síðastliðin var fyrsta alþjóðlega málþing Sameinuðu þjóðanna um gögn fyrir Heimsmarkmiðin um sjálfbæra þróun haldið í Höfðaborg í Suður Afríku. Heimsmarkmiðin um sjálfbæra þróun eru víðtækustu markmið sem ríki heimsins hafa ko...
16.02.2017

Mikilvægt að samnýta gögn um lífríki hafsins

Á undanförnum árum hafa Landmælingar Íslands tekið þátt í grunngerðarverkefni sem unnið er í Portúgal og styrkt af þróunarsjóði EFTA. Verkefnið sem kallast SNIMar snýst um að safna saman gögnum sem snúa að hafsvæðum og lífríki sjávar. Hafsvæði hei...
27.01.2017

Bæklingur um grunngerð landupplýsinga

Á undanförnum árum hafa Landmælingar Íslands unnið að því í nánu samráði við umhverfis- og auðlindaráðuneytið að byggja upp grunngerð stafrænna landupplýsinga á Íslandi. Landupplýsingar eru grunngögn sem þarf til að búa til landakort, skipulagskor...
16.01.2017

Fréttabréfið Kvarðinn er komið út

Fyrsta tölublað Kvarðans, fréttabréfs Landmælinga Íslands, á árinu 2017 er komið út. Þar er m.a. sagt frá nýjum kortasjám,  örnefnaskráningu, úrvinnslu endurmælinga á Grunnstöðvaneti ásamt ýmsu öðru. Kvarðann má sjá hér.  
03.01.2017

Hægt að sækja kort og loftmyndir LMÍ í fullri upplausn

Hjá Landmælingum Íslands er til einstakt safn loftmynda og korta sem starfsmenn stofnunarinnar hafa unnið við á undanförnum árum, að koma á stafrænt form fyrir vefinn. Stór hluti kortanna er nú kominn á vefinn einnig mikið magn loftmynda, þó mikið...
21.12.2016

Jólakveðja frá Landmælingum Íslands

19.12.2016

Nýjar uppfærslur á IS 50V

Á niðurhalssíðu Landmælinga Íslands er komin ný útgáfa þriggja gagnalaga af átta í IS 50V. Um er að ræða uppfærslu á örnefnum, mannvirkjum og samgöngum. Breytingar er mismiklar eftir lögum en flestar breytingar eru í örnefnalaginu, þar sem mikil ...
15.12.2016

Landmælingar Íslands opna nýjar kortasjár og nýja Landupplýsingagátt

Í dag 15. desember 2016 opnuðu Landmælingar Íslands nýja kortasjá https://atlas.lmi.is/kortasja/ og örnefnasjá https://atlas.lmi.is/ornefnasja/ auk þess var opnuð ný Landupplýsingagátt https://gatt.lmi.is/geonetwork/ ásamt nýrri kortasjá Landupplý...
06.12.2016

Könnun á vef Landmælinga Íslands 2016

Um miðjan nóvember stóðu Landmælingar Íslands fyrir könnun á notkun á vefsíðu stofnunarinnar. Þetta er í fimmta skiptið sem slík könnun er gerð og var hún var gerð bæði meðal íslenskra og enskra notenda. Könnunina nota Landmælingar Íslands m.a. ti...
18.11.2016

Góður fundur stjórnenda um grunngerð landupplýsinga

Tilskipun Evrópusambandsins, sem nefnist INSPIRE, snýst um að koma á grunngerð fyrir landupplýsingar og var hún tekin upp á Íslandi með lögum nr. 44/2011 um grunngerð fyrir stafrænar landupplýsingar árið 2011.  Landmælingar Íslands fara með in...
15.11.2016

Samningur Háskóla Íslands og Landmælinga Íslands um fjarkönnun

Í gær 14. nóvember 2016 var undirritaður samstarfssamningur milli Háskóla Íslands og Landmælinga Íslands. Um er að ræða endurnýjun á eldri samningi sem gerður var fyrst árið 2000 en verið framlengdur nokkrum sinnum eftir það. Meginmarkmið samnin...