Fara í efni

Leyfi fyrir gjaldfrjáls gögn frá Landmælingum Íslands

Opin gögn Landmælinga Íslands eru gefin út skv. Creative Commons Attribution 4.0 International License

Nefna þarf Landmælingar Íslands, heiti gagnasetts og tíma sem gögn voru sótt. (t.d..: Inniheldur gögn frá IS 50V gagnagrunni Landmælinga Íslands frá 12/2020)

Listi yfir opin gögn Landmælinga Íslands

Eldra leyfi fyrir opin gögn LMÍ (gilt fyrir gögn sem sótt voru til LMÍ til 30. september 2020)