Fara í efni

Fréttayfirlit

16.02.2007

Kortalager LMÍ seldur

Í dag afhentu Landmælingar Íslands, Iðnmennt ses, helstu útgáfugrunna sína en stofnuninni var í nýjum lögum gert að hætta allri kortaútgáfu. Í kjölfar þess var farið í útboð á þessum grunnum og varð fyrirtækið Iðnmennt hlutskarpast en það rekur m....
16.01.2007

Landmælingar Íslands selja kortalagerinn

Í lögum um landmælingar og grunnkortagerð sem samþykkt voru á Alþingi þann 3. júní 2006 eru ákvæði um að Landmælingar Íslands skuli hætta sölu og dreifingu á prentuðum kortum og geisladiskum og skal stofnunin selja lager og útgáfuréttindi kortanna...
05.01.2007

Landmælingar Íslands hætta sölu prentaðra korta

Þann 1. janúar 2007 tóku gildi ný lög um landmælingar og kortagerð á Íslandi. Í þeim lögum kemur m.a. fram að Landmælingar Íslands skuli hætta sölu prentaðra korta. Vegna þessa hefur kortaverslun á vef LMÍ verið lokað frá og með mánudeginum 25, de...
20.10.2006

Reitakerfi Íslands

LÍSU-samtökin ásamt Landmælingum Íslands og samstarfsaðilum hafa útbúið samræmt reitakerfi fyrir allt Ísland sem nefnist Reitakerfi Íslands. Í Samráðsnefnd um gerð reitakerfisins sátu, auk aðila frá LÍSU og LMÍ, aðilar frá Landlæknisembætinu, Nátt...
03.09.2006

Spot-5 myndatöku af Íslandi að ljúka

Í sumar hefur gengið vel að ná þeim myndum sem vantaði til að SPOT-5 gervitunglamyndir næðu að þekja allt Ísland. Ingvar Matthíasson, sérfræðingur á mælingasviði LMÍ, segir að nú eigi aðeins eftir að ná fjórum myndum og séu vonir bundnar við að þ...