Fara í efni

Samræmd skipting stjórnsýslunnar

Samkvæmt ákvörðun ríkisstjórnarinnar um samræmda skiptingu stjórnsýslunnar hefur verið ákveðið, samanber áherslur í ríkisrekstri fyrir árið 2022, að allir opinberir aðilar birti gögn samkvæmt landshlutaskiptingu sveitarfélaga og sóknaráætlana. Landshlutaskipintg Hagstofunnar og Landmælinga Íslands eru átta landshlutar.

Sjá nánar á vef Hagstofunnar 

 

 Sækja má gögnin á Lýsigagnagátt LMÍ