Fyrsti Kvarði ársins
Fyrsta tölublað Kvarðans, fréttabréfs Landmælinga Íslands, á árinu 2022 er komið út. Í blaðinu er meðal annars sagt frá nýrri stefnu Landmælinga Íslands, fjallað um Covid kortið ásamt fleiru úr starfsemi stofnunarinnar.
Fyrsta tölublað Kvarðans, fréttabréfs Landmælinga Íslands, á árinu 2022 er komið út. Í blaðinu er meðal annars sagt frá nýrri stefnu Landmælinga Íslands, fjallað um Covid kortið ásamt fleiru úr starfsemi stofnunarinnar.