Annar Kvarði ársins
Annað tölublað Kvarðans, fréttabréfs Landmælinga Íslands, á árinu 2022 er komið út. Þar er meðal annars sagt frá fullbúnu jarðstöðvakerfi Íslands, hæðarbreytingum á landinu og einnig horfir settur forstjóri Landmælinga Íslands til framtíðar stofnunarinnar.