Fara í efni

Yfirborð

Yfirborðslagið sýnir gróin og ógróin svæði, skipulögð svæði og stærstu svæðin sem lenda undir vatni
Lagið er einfölduð útgáfa á CORINE-verkefninu og eru upplýsingar um yfirborðið frá 2006.
Notast var við SPOT-5 gervitunglamyndir, gögn frá Landbúnaðarskólanum,
Skógrækt ríkisins og fleiri stofunum.
Einnig fengust upplýsingar frá sveitarfélögunum.

Hér má skoða gögnin í vefsjá.